Fréttir

Í byrjun september var hópur sagnaþula á ferð um Ísland. Hópurinn bauð upp á sagnakvöld í Norrænahúsinu.

Lesa meira..

Frábært námskeið

Sett inn 22/10/14

Sagnakonan Margret Read Macdonald var með frábært námskeið sem skipulagt var af leiksskólanum Urðarhóli í Kópavogi.

Lesa meira..

Sögueyjan 2012

Sett inn 16/10/12

Sagnakvöld verða haldin á eftirtöldum stöðum í október: Í Hlymsdölum, Egilsstöðum fimmtudaginn 18.október kl. 20:30 Í Seldal Norðfirði, föstudaginn 19.október kl. 20:30 Í Skrúði Fáskrúðsfirði laugardaginn 20.október kl. 20:30 Sagnafólkið sem fram kemur: Berglind Ósk Agnarsdóttir Hilde Hanssen Ína Gísladóttir Joe Brennan Ragnheiður Þóra Grímsdóttir og Sigurbjörg Karlsdóttir. Frábær skemmtun fyrir fólk á öllum aldri. Aðgangseyrir kr. 1000,- í reiðufé.…

Lesa meira..

Félag sagnaþula tók þátt í Vetrarhátið í Reykjavík þann 11 febrúar á Volcano House. Fjórir sagnamenn stigu á stokk. Þau Sigurbjörg Karlsdóttir, Ragnheiður Þóra Grímsdóttir, Halldór Svavarsson og Silja Jóhannesdóttir.  Sagðar voru sögur af ýmsum toga. Sögurnar voru allt frá ævintýrum, sögum úr eigin lífi og sögum af sögulegum toga. Kveðnar voru rímur af kvæðakonunum Þuríði Guðmundsdóttur, Magneu Einarsdóttur og Helenu Hansdóttir Elísabet…

Lesa meira..

Reyndir sagnaþulir stíga á stokk með sögum frá hjarta til hjarta eins i baðstofum til forna, að ógleymdun kveðskap sem mun hljóma. Nú er tækifærið að setjast niður gleyma stund og stað og njóta þess að hlusta á góða sögu. Verið velkomin á volcano House. Ókeypis aðgangur með húsrúm leyfir. 

Lesa meira..

Fréttatilkynning

Sett inn 26/01/12

Félag sagnaþula hefur á undanförnum árum staðið fyrir sagnakvöldum í Hellinum í Hótel Víking í Hafnarfirði. Sagnakvöld eru haldin fyrsta þriðjudag í mánuði yfir veturinn. Sagnakvöldin verða eftirtalda daga til vors 2012: 7. febrúar 6. mars 3. apríl Allir eru velkomnir á þessa einstöku baðstofuskemmtun. Komið og hlustið á sögur, rímur og kvæði. Gestir fá tækifæri  til að stíga á stokk og segja sjálfir sögur. Dagskráin hefst kl. 20. Aðgangseyrir er…

Lesa meira..

Sagnakonan og Íslandsvinurinn Vibeke Svejstrup ervæntanleg til landsins 16 -25 nóvember. Vibeke mun bjóðauppá námskeið/vinnustofu í sagnalistinni. Vibeke hefur oft komið til Íslands til að kynna sagnalistina.Hún hefur mikla reynslu af því að leiðbeina á námskeiðumí að segja sögur.  Við hvetjum alla til að nýta þetta einstakatækifæri til að bæta sig í sagnalistinni.Smelltu hér til að sjá nánar

Lesa meira..

Þriðjudaginn 1. nóvember stendur Félag sagnaþula fyrir sagnakvöldi í Hótel Víking, Hellinum/Fjörukránni í Hafnarfirði.Sagðar verða sögur úr ýmsum áttum. Kvæði kveðin og vísur fluttar.Gestir eru hvattir til að stíga á stokk og eru allar sögur vel þegnar.Dagskráin hefst kl. 20.Aðgangseyrir er kr. 500 og innifalið í verði er kaffi/te og kex.Sjáumst í Hellinum,nefndin.

Lesa meira..

Söguslamm

Sett inn 26/05/11

Félag sagnaþula hefur staðið fyrir sagnakvöldum mánaðarlega í hátt í tvö ár þar sem hver sem vill og verður getur sagt sögu. Það hefur heppnast vel og í fyrra var ákveðið að halda keppni í að segja sögur, Söguslamm. Vinningshafinn í þeirri keppni keppir svo í norðurlandakeppninni. Lýsing Keppnin er í tveimur umferðum. Í fyrri umferð mega allir keppa sem vilja. Þrír efstu úr fyrri umferð halda áfram í úrslit. Hver keppandi fær 7 mínútur í hvorri umferð…

Lesa meira..
Skoða fleiri fréttir..